Ljóð nr. 1
Hann var hirtur
illa gyrtur
hann Hjörtur
með geirvörtur
í baði
hvar er Daði
fiskispaði
sem sagaði
gat á vegg
og fékk sér egg
eitt harðsoðið
á uppboðið
og eitt linsoðið
í klofið.  
Gunnar Björgvinsson
1971 - ...


Ljóð eftir Gunnar Björgvinsson

Ljóð nr. 3
Ljóð nr. 2
Ljóð nr. 1
Herskólinn
Ljóð nr. 4
Yfirismi
Eitt sinn
Herskólinn
Alþingi