Týnd
Ég fann þig, en ég týndi þér.
Ég sakna þín, bros þitt hláturinn þinn,
Því þurftir þú að fara?
Ég get ekki verið hér lengi án þín.
Ég vil þig heim, heim til mín.
Þó það tekur þig þúsund ár að rata.
Ég vil þig hér.
Seinna er betra en aldrei.  
Pétursdóttir


Ljóð eftir Pétursdóttir

Týnd