Guð
Guð er ekki til
Ef guð væri til þá væri lífið gott
Ef guð væri til þá væri ég falleg
Ef guð væri til þá væri ég klár

Kannski er guð til
Og ef hann er til þá hata ég hann
Ég hata hann fyrir að gefa mér stórt nef
Ég hata hann fyrir að gera mig feita
En ég hata hann mest fyrir að hafa tekið þig
Ef guð væri til þá værir þú ekki farinn

Tárin sem ég hef grátið
Kvöldin sem ég eyddi ein upp í rúmmi
Ég get þetta ekki lengur
Mig langar bara að vera með þér
Mig langar að sjá þig
Mig langar að knúsa þig
Mig langar að kyssa þig

Ég sakna þín
Hvernig þú talar og hvernig þú hlærð
Hvernig þú gengur og hvernig þú klæðist
Ég get ekki lifað án þín lengur
Guð vill ekki að við séum saman
Ég þarf þá að gera eitthvað í því
Ég elska þig….  
?
2006 - ...


Ljóð eftir ?

Ósýnileg
Guð