

Stundum held ég að ég sé ósýnileg
Ég geng ein um gangana í skólanum
Ég gæti öskrað og enginn myndi taka eftir því
Mér líðir alltaf ílla
Ég á enga vini
Ég á engann til að elska
Og enginn elskar mig
Öllum var sama um mig
Allir í skólanum
Allir kennararnir mínir
Meira að segja foreldrar mínir
Þangað til að þau voru að velja blóm fyrir legsteininn minn
Þá mætti allir
Fólk sem hafði aldrei talað við mig
Ég var þá ekki ósýnileg
Ég geng ein um gangana í skólanum
Ég gæti öskrað og enginn myndi taka eftir því
Mér líðir alltaf ílla
Ég á enga vini
Ég á engann til að elska
Og enginn elskar mig
Öllum var sama um mig
Allir í skólanum
Allir kennararnir mínir
Meira að segja foreldrar mínir
Þangað til að þau voru að velja blóm fyrir legsteininn minn
Þá mætti allir
Fólk sem hafði aldrei talað við mig
Ég var þá ekki ósýnileg