Aldan
Ég stíg flæðarmálið
Finn svartan sandinn milli tánna.

Svört korn sem rispa mig.
Svört korn sem heila mig.
Kaldur ægir deyfir mig.
Afmár áður stigin spor.

Þau elta mig.
Þau finna mig.
Sorgin er aldan,
Sem felur mig.  
Anna Dogg
1981 - ...


Ljóð eftir Emisdottir

Aldan