Perla
Elsku Perla, perlan mín,
þú ert nú ennþá sæt og fín.
Hvað ertu búin að vera að gera?
Því hálfrar aldar átt þú víst að vera.
Ekki ber hún, ber hún með sér,
þennan aldur ei stórsér.
Þessi aldur, kannski galdur?
Hún er ei eins og gamall mjaldur.
Það var partý, það var fjör,
við sungum eins og amatör.
Það var dansað, það var sungið,
lungun minntu á eitthvað sprungið.
Systur alltaf, alltaf systur,
vinskapurinn er okkar kristur.
Eigum hvor aðra, þú ert daman,
vona að við verðum sem allra lengst saman.
þú ert nú ennþá sæt og fín.
Hvað ertu búin að vera að gera?
Því hálfrar aldar átt þú víst að vera.
Ekki ber hún, ber hún með sér,
þennan aldur ei stórsér.
Þessi aldur, kannski galdur?
Hún er ei eins og gamall mjaldur.
Það var partý, það var fjör,
við sungum eins og amatör.
Það var dansað, það var sungið,
lungun minntu á eitthvað sprungið.
Systur alltaf, alltaf systur,
vinskapurinn er okkar kristur.
Eigum hvor aðra, þú ert daman,
vona að við verðum sem allra lengst saman.