Andlit í klettabjrgi sem stara á mig
Öll andlit eru ókláruð líf full af sársauka og hvín!
Líf klesst ofan á líf í gegnum aldir sem byggja okkar fögru fjöll! Allt er.
En hefur aldrei verið og mun aldrei verða í fullkomnu tímaleysi án framfara og hugsana!
Aðeins ókláraðar þrár!
Allt staðnað samt engin stöðnun.
Allt er!
Eitt samfellt líf, einn dauði!
Markar upphaf og enda!
Allt býr í þér mín guðlega móðir sem fæðir heiminn stöðugt og uggir um öll atriði stór og smá!
Ekkert sleppur við þína ást, kærleika og umbreytingu!
Þið kallið öll í einum róm, áfram, áfram ekki hætta fyrr en frelsun þín er í höfn! Því frelsun þín er okkar frelsi og gæfa að snúa aftur og klára leikrit lífsins!
Þú ert eilíft ljós og þitt verður okkar og okkar verður þitt ! Þúsundir ofaná þúsundir alda sem líða hjá eins og vindur að fjallabaki!
Líf klesst ofan á líf í gegnum aldir sem byggja okkar fögru fjöll! Allt er.
En hefur aldrei verið og mun aldrei verða í fullkomnu tímaleysi án framfara og hugsana!
Aðeins ókláraðar þrár!
Allt staðnað samt engin stöðnun.
Allt er!
Eitt samfellt líf, einn dauði!
Markar upphaf og enda!
Allt býr í þér mín guðlega móðir sem fæðir heiminn stöðugt og uggir um öll atriði stór og smá!
Ekkert sleppur við þína ást, kærleika og umbreytingu!
Þið kallið öll í einum róm, áfram, áfram ekki hætta fyrr en frelsun þín er í höfn! Því frelsun þín er okkar frelsi og gæfa að snúa aftur og klára leikrit lífsins!
Þú ert eilíft ljós og þitt verður okkar og okkar verður þitt ! Þúsundir ofaná þúsundir alda sem líða hjá eins og vindur að fjallabaki!