

Þú komst með krafti og látum í þennan heim.
Elskaði þig svo heitt út fyrir himingeim
Fékk þig að faðma í síðasta sinn
Var ekki tilbúinn að sleppa þér sonur minn
Elskaði þig svo heitt út fyrir himingeim
Fékk þig að faðma í síðasta sinn
Var ekki tilbúinn að sleppa þér sonur minn