

Raunveruleikinn hverfur ekki að þessu sinni
það sama hversu mikið þú æfir hugræna atferlismeðferð
hvergi ertu hultur fyrir íþyngjandi hugsunum
Svitinn bogar af enni þínu
hleypur með þig í hringi
í kringum húsið
það sama hversu mikið þú æfir hugræna atferlismeðferð
hvergi ertu hultur fyrir íþyngjandi hugsunum
Svitinn bogar af enni þínu
hleypur með þig í hringi
í kringum húsið