

Ein er sú fögur og fágæt mær
í dag er hún eldri en var hún í gær
Hjarta hennar og hlýja ná út fyrir geim
1977 var alheimsorkan í miklu stuði
Sameiginlegt verkefni kannski með guði
Vandað var vel til þessara verka
Að skapa einstaka fegurð þína mikla og sterka
í dag er hún eldri en var hún í gær
Hjarta hennar og hlýja ná út fyrir geim
1977 var alheimsorkan í miklu stuði
Sameiginlegt verkefni kannski með guði
Vandað var vel til þessara verka
Að skapa einstaka fegurð þína mikla og sterka