Afmæli hjartans
Ein er sú fögur og fágæt mær
í dag er hún eldri en var hún í gær
Hjarta hennar og hlýja ná út fyrir geim

1977 var alheimsorkan í miklu stuði
Sameiginlegt verkefni kannski með guði
Vandað var vel til þessara verka
Að skapa einstaka fegurð þína mikla og sterka  
Gunnar Hallberg
1972 - ...


Ljóð eftir Gunnar Hallberg

Stórasti hundur í heimi
Ofurlítil stúlka
Ástarþrá
Mágur
Afmæli hjartans
Söknuðurinn
Raunhæft
Tilveran
Ákveðinn
Gáta
Ofurlítill kubbur
Gos
Krómaður klósettpappír
Ofurmáni
Rafbílavæðing
Túristinn
prumpufýlusósa
Hiroshima
Lovingur
Tuttugu og sjö fiskar