Ástarþrá
vaknaði eina sveitta nótt
fann að innra var ei rótt
ef innri eðliskvöt ég brást við fljótt
ástarþráin hafði víst á mig sótt

Ég límdi bæði bringu og kvið
ástin logaði eins og kinda svið
þessa nótt þú fékst ekki frið
tækið mælti þúsund hátíðni rið

morgunin eftir þú vaknaðir blaut
við vorum stödd í fallegri laut
borðaðir mig eins og bláberja graut
kyngdir mér með rjóma ég sællega naut  
Gunnar Hallberg
1972 - ...


Ljóð eftir Gunnar Hallberg

Stórasti hundur í heimi
Ofurlítil stúlka
Ástarþrá
Mágur
Afmæli hjartans
Söknuðurinn
Raunhæft
Tilveran
Ákveðinn
Gáta
Ofurlítill kubbur
Gos
Krómaður klósettpappír
Ofurmáni
Rafbílavæðing
Túristinn
prumpufýlusósa
Hiroshima
Lovingur
Tuttugu og sjö fiskar