Stórasti hundur í heimi
Vindur og blás yfir andlitið 
eins og F18 sem þrýstist nær jörðu
meðan gravitíið vill ekkert meira 
en að klessa unga sál við grjótið

Mér er flökurt við þá hugsun
þegar amma var að ræskja sig
meðan uppáhalds skúffukakan
var skreytt með kókosflögum  
Gunnar Hallberg
1972 - ...


Ljóð eftir Gunnar Hallberg

Stórasti hundur í heimi
Ofurlítil stúlka
Ástarþrá
Mágur
Afmæli hjartans
Söknuðurinn
Raunhæft
Tilveran
Ákveðinn
Gáta
Ofurlítill kubbur
Gos
Krómaður klósettpappír
Ofurmáni
Rafbílavæðing
Túristinn
prumpufýlusósa
Hiroshima
Lovingur
Tuttugu og sjö fiskar