

Drengur litli dreymi,
dreymi drottins teymi.
Alla engla í heimi,
svífandi í geymi.
Drottinn guð þig blessi.
Blessaður, blessaður þessi,
litli drengur blíði.
Góði litli fríði.
Sofðu vært og rótt.
Senn kemur jólanótt.
Skærasta stjarnan í stjarnanna gnótt, skínandi í geymi.
Drottinn guð þig blessi.
Blessaður, blessaður þessi,
litli drengur blíði.
Góði litli fríði.
Sofðu rótt
á jólanótt.
dreymi drottins teymi.
Alla engla í heimi,
svífandi í geymi.
Drottinn guð þig blessi.
Blessaður, blessaður þessi,
litli drengur blíði.
Góði litli fríði.
Sofðu vært og rótt.
Senn kemur jólanótt.
Skærasta stjarnan í stjarnanna gnótt, skínandi í geymi.
Drottinn guð þig blessi.
Blessaður, blessaður þessi,
litli drengur blíði.
Góði litli fríði.
Sofðu rótt
á jólanótt.