Drengur litli dreymi
Drengur litli dreymi,
dreymi drottins teymi.
Alla engla í heimi,
svífandi í geymi.
Drottinn guð þig blessi.
Blessaður, blessaður þessi,
litli drengur blíði.
Góði litli fríði.
Sofðu vært og rótt.
Senn kemur jólanótt.
Skærasta stjarnan í stjarnanna gnótt, skínandi í geymi.
Drottinn guð þig blessi.
Blessaður, blessaður þessi,
litli drengur blíði.
Góði litli fríði.
Sofðu rótt
á jólanótt.  
Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir
1968 - ...


Ljóð eftir Kristínu Ragnhildi Sigurðardóttur

Elsku mamma
Litli ljúfi sveinn
Fagurleitur fýr
Drengur litli dreymi
Lauf
Ástarljóð
Jólakvæði