Litli ljúfi sveinn
Litli ljúfi sveinn,
drengur litli einn.
Svipur þinn er hreinn,
svo bjartur og beinn.
Þegar þú grætur,
þér gefa mun gætur.
Amma tár þín þerrir,
ljúfi Jón minn Sverrir.
Loksins lifnar brosið þitt,
bræðir hjarta mitt.  
Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir
1968 - ...


Ljóð eftir Kristínu Ragnhildi Sigurðardóttur

Elsku mamma
Litli ljúfi sveinn
Fagurleitur fýr
Drengur litli dreymi
Lauf
Ástarljóð
Jólakvæði