Tilfinninga flækja
Þig ég þrái svo heitt,
þótt þú viljir ekki neitt.
En því ég ætla að breyta,
eflaust þar til þú munt ekki neita.
Neistinn svo sterkur,
sem virðist vera verkur.

Ég er með þig á heilanum.
Er ég með þráhyggju ?
Eða er þetta ást ?
Mig langar ekki að þjást.

Ì hugsunum mìnum þù dvelur,
og tilfinningum mìnum stelur.
Eina sem ég þrái er ást frà þér,
greinilega er ég ekki eina sem hann sèr.  
Íris L. Sveinsdóttir
1997 - ...


Ljóð eftir Írisi L. Sveinsdóttur

Ástin mín
Þjáningarspil
Tilfinninga flækja
Villtist á leið