

Er sumarið kom og vorið vaknaði vonin.
Er sumarið kom og vorið kviknaði vonin.
Þá konurnar fóru í falleg föt
svo kjólarnir blöktu í vindinum.
Þá börnin léku sér inn í framtíðina
er mennirnir fylgdu sólarlaginu
á leið þess til morgundagsins.
Er sumarið kom og vorið vaknaði vorið.
Er sumarið kom og vorið kviknaði vonin.
Þá konurnar fóru í falleg föt
svo kjólarnir blöktu í vindinum.
Þá börnin léku sér inn í framtíðina
er mennirnir fylgdu sólarlaginu
á leið þess til morgundagsins.
Er sumarið kom og vorið vaknaði vorið.