I vetrarbyrjun
Það er vetur við dyrnar hjá mér
og vakir snjófliksum bráðum
leggst lifið í dvala sem er
lifandi með okkur báðum
og vakir snjófliksum bráðum
leggst lifið í dvala sem er
lifandi með okkur báðum
I vetrarbyrjun