Ritstuldur
Ræningjar um ritvöll skunda
ritstuld stíft þeir stunda
rændu minn Rauðhettu brag
ræna ljóðum um bjartan dag.
stöðug skreyttir stolnum fjöðrum
og stolnum ritsmíðum frá öðrum.  
Haraldur Auðbergsson
1974 - ...
Var rændur á þessum ágæta vef, þar sem annar maður þóttist eiga ljóð eftir mig.


Ljóð eftir Harald Auðbergsson

Sólarlag
Gestagangur
Tófa
Kvæðastúss
Um Rauðhettu og úlfinn
Öfugmæli
Brim
Jöklarnir hopa
Veðurharka
Smalavísur úr Berufirði.
Mart er mig að þjaka
Nátthrafn
Jól
Veðurharka
Shushi
Þegar tveir koma saman
Ljúfa sumar
Áramót.
Kaffisopinn
Skammdegi.
Þorrablót.
Munkurinn
Stafsetning
Hómatindur.
Vor
Apótekið
Klerkurinn.
Helgarnar.
Jólakveðja.
Rangur tími.
Ritstuldur
Jólaljós.
Um Ljóð og byssur.
Jólavísa.