

Vondur er kallinn
heitur á honum skallinn
siðferðisvitundin fallin
áfram heldur mannskepnan vopna-brallin
Sprengdur í hass
eins og grillað kjöt-fass
búrókrítíkarnir búa til krass
moka út lík-hlass
Brann öll fita
engin fékk að vita
í kjarnorku svita
heitur á honum skallinn
siðferðisvitundin fallin
áfram heldur mannskepnan vopna-brallin
Sprengdur í hass
eins og grillað kjöt-fass
búrókrítíkarnir búa til krass
moka út lík-hlass
Brann öll fita
engin fékk að vita
í kjarnorku svita