

Bónaði bílinn
motturnar út
fm957 í radioinu
allt svo kunnuglegt
nema máninn sem splæsir í mig birtunni svo ég
þurfi ekki að borga
rafmagnsreikninginn
Trailer-kallinn
Það er prumpufýla í sætinu
hann vil ekki neitt nema svart kaffi
hringvegurinn er ekki of langur þannig
best að skófla í sig einni pylsu með kók
motturnar út
fm957 í radioinu
allt svo kunnuglegt
nema máninn sem splæsir í mig birtunni svo ég
þurfi ekki að borga
rafmagnsreikninginn
Trailer-kallinn
Það er prumpufýla í sætinu
hann vil ekki neitt nema svart kaffi
hringvegurinn er ekki of langur þannig
best að skófla í sig einni pylsu með kók