

Lúpínan fjólublá
litskreytir hlíðar lands
sem brúnleitt er.
Hún færði mér gleði,
þar til í ljós kom
að hún var ekki nema
illgresið eitt,
sem reyndi yfir heiminn að taka.
litskreytir hlíðar lands
sem brúnleitt er.
Hún færði mér gleði,
þar til í ljós kom
að hún var ekki nema
illgresið eitt,
sem reyndi yfir heiminn að taka.