

Himininn getur ekki ákveðið sig.
Hlýjir straumar ljóssins
eða
kuldaþrungnir skuggar skýjanna.
Það er enginn millivegur.
Annað hvort, eða.
Hvort viltu?
Veldu
Ég get ekki valið,
því ég er bæði
heitfeng
og
algjör kuldaskræfa.
Bæði á sama tíma.
Hlýjir straumar ljóssins
eða
kuldaþrungnir skuggar skýjanna.
Það er enginn millivegur.
Annað hvort, eða.
Hvort viltu?
Veldu
Ég get ekki valið,
því ég er bæði
heitfeng
og
algjör kuldaskræfa.
Bæði á sama tíma.