 Innilokun
            Innilokun
             
        
    Mun ég missa mig
ef ég kyssi þig?
Þú færir þig nær,
kallar mig fagra mær.
En ég bið þig fara fjær,
því ástin gæti verið næsti bær.
Þú lætur sól þína skína,
svo heitt, ég kafna.
Leyfðu skýjunum styrkinn að dvína,
undir sólhlíf ég annars hafna.
Skýjabakkinn alla sólina heftir
og ekki sólarglæta eftir.
ef ég kyssi þig?
Þú færir þig nær,
kallar mig fagra mær.
En ég bið þig fara fjær,
því ástin gæti verið næsti bær.
Þú lætur sól þína skína,
svo heitt, ég kafna.
Leyfðu skýjunum styrkinn að dvína,
undir sólhlíf ég annars hafna.
Skýjabakkinn alla sólina heftir
og ekki sólarglæta eftir.

