Man ég okkar fyrri fund
Man ég okkar fyrri fund
forn þó ástin réni.
Nú er eins og hundur hund
hitti á tófugreni.  
Rósa Guðmundsdóttir
1795 - 1855


Ljóð eftir Rósu Guðmundsdóttur

Man ég okkar fyrri fund
Lausavísur