Vitleysa
Að sitja og íhuga stríð
Er ekki mitt fag
Því ligg ég hérna og bíð
Og sem þetta lag.

Ég trú því statt og stöðugt
Að baráttuni fari að linna
Fólkið gæti orðið gjöfgugt
Því allt of mörgu hér er að sinna

Að lokum verður víst
Að minnast þeirra sem liggja hér
Ég gleymum þeim síst
Sem að voru náir mér

Á endanum við jarðsetjum þá
Og komum þeim í mold
Eitt skref við tökum frá
Og veit ég þá að ég er hold..
 
KTG
1976 - ...
ktg 98


Ljóð eftir KTG

Vitleysa