Haust
Haustið er eins og bið,
bið eftir einhverju sérstöku
en samt kemur það ekki.
Ef þú bara gæfir mér smá meiri tíma til að finna þig,
þá myndi ég, með bros á vör,
leita að þér,
sérstaka haustið mitt.  
Halla Guðrún
1992 - ...
Samdi það í skólanum


Ljóð eftir Höllu Guðrúnu Jónsdóttur

Haust