Á bak við
Á bak við mig er voðaveröld
vargar margir og illur þefur.
Farir þú þangað
þú ei aftur kemur.
Æ, er ekki skaðinn
hvort sem er skeður?  
Rósa Jóhannesdóttir
1970 - ...


Ljóð eftir Rósu Jóhannesdóttur

Á bak við