Síðasta ferðin
Herra guð í himnasal,
haltu mér við trúna.
Kvíði eg fyrir Kaldadal,
kvölda tekur núna.  
Jón Vídalín
1666 - 1720


Ljóð eftir Jón Vídalín

Síðasta ferðin