Hringrásin
Dúnmjúkur skýjahnoðri
efst uppi í himingeimnum
svífur um á vængjum breiðum
Þvílíkur glæsileiki og dýrð
ósigrandi mætir örlögum sínum.
Of nærri hlýjum lífgjafa sínum fer
hrapar til veruleika síns fósturjarðar
hörð lendingin úr slíkri sæluvímu er
og of oft niður lengra hann fer
sígur niður í djúpið dimma.
En að lokum hann til hinna skolast
að taka þátt í lífinum þeim með
þangað til að hin næsta
upp með hann fer.
efst uppi í himingeimnum
svífur um á vængjum breiðum
Þvílíkur glæsileiki og dýrð
ósigrandi mætir örlögum sínum.
Of nærri hlýjum lífgjafa sínum fer
hrapar til veruleika síns fósturjarðar
hörð lendingin úr slíkri sæluvímu er
og of oft niður lengra hann fer
sígur niður í djúpið dimma.
En að lokum hann til hinna skolast
að taka þátt í lífinum þeim með
þangað til að hin næsta
upp með hann fer.
23.01.03