Til Þín!
Þriðjudagsmorgun og í skólanum er, en hugur minn allur hann er hjá þér. Þú skildir mig eftir, nú er ég alein, þvílíkt pein, sorgarvein, eitt risastórt mein. Af hverju að fara hví viltu mig ei? Lítið grey? Sey sey nei. Ég er stór ég mun kópa, ég mun meika það feitt, seinna meir. Samt mér þykir það leitt að sjá brosið þitt breitt. Er þú brosir til mín... Þá hleyp ég til þín ? Þá hleyp ég til þín

En svona er lífið, ég get ekkert gert. Skil ekki hvernig ég hjarta þitt fæ snert. Ég veina og veina en ?what?s done is done? Til einskis ar reyna er það sem ég meina. Augun þín skæru ég man eftir þeim. Það var sem þau væru úr allt öðrum heim.Ó, hve andlit þitt skín er þú horfir til mín... þá hleyp ég til þín ? Þá hleyp ég til þín.

Ég vil ekki þurfa að sakna þín, en allt minnir mig á þig. Ég hreint verð bara að fá þig. Ég vökna um augun og tárin streyma. Ég vil? mig væri enn að dreyma. Þá indælu drauma er við áttum saman. Mannstu ekki? Þá var svo gaman. Göngulag þitt svo fokkin? nett. Er þú gengur frá mér... Ég hleyp eftir þér ? Ég hleyp eftir þér.

En nú mun það breytast, ég er farin að þreytast á að hlaupa á eftir þér. Ég eltist við draum sem aldrei mun rætast, yfir engu að kætast. Þetter ömurlegt líf, en þó þú færir mér hníf ég fer ekki að enda það! Ég er sterk enginn aumingi! Nú er komið að þér. Er þú hleypur að mér... Ég geng burt frá þér ? Ég geng burt frá þér.
 
karen
1987 - ...


Ljóð eftir Karen

Til Þín!