

Í kyrrð nætur
skríð ég upp á fætur
í leit að þér
þar sem ég týndi mér
öllu er gleymt
og þó - samt er allt geymt
mér í hjarta
tómi mínu svarta
skríð ég upp á fætur
í leit að þér
þar sem ég týndi mér
öllu er gleymt
og þó - samt er allt geymt
mér í hjarta
tómi mínu svarta
Úr bókinni "Hingað og miklu lengra"