

Þegar lokin tvö niður falla
ljósið hverfur á braut
ein veran í heimi sínum er
í eitt andartak.
Þar til birtast salir nýrrar hallar
sem létta af henni hverri þraut
og gleði sem og ótti til verður hér
í eitt andartak.
Þar til allt þetta hverfur
samt bara í eitt andartak.
ljósið hverfur á braut
ein veran í heimi sínum er
í eitt andartak.
Þar til birtast salir nýrrar hallar
sem létta af henni hverri þraut
og gleði sem og ótti til verður hér
í eitt andartak.
Þar til allt þetta hverfur
samt bara í eitt andartak.
27.01.03