

Inn í hringiðu heimsins starir
þorir ei að stökkva
finnst hann samt vera að falla
Eftir harðri lendingu bíður
starir botninn á, líkt og fyrr
og í sárin gömul svíður
Úr ímyndun sinni hrifinn
og draumi hans slökkt á
af annarri rödd er í svefni sínum segir:
,,...ekki taka allt svona alvarlega, þetta verður allt í lagi...\"
Ímyndaða ógn sína þarf að byggja upp á nýtt, enn einu sinni.
þorir ei að stökkva
finnst hann samt vera að falla
Eftir harðri lendingu bíður
starir botninn á, líkt og fyrr
og í sárin gömul svíður
Úr ímyndun sinni hrifinn
og draumi hans slökkt á
af annarri rödd er í svefni sínum segir:
,,...ekki taka allt svona alvarlega, þetta verður allt í lagi...\"
Ímyndaða ógn sína þarf að byggja upp á nýtt, enn einu sinni.
30.01.03