Friður
Úti -
með goluna í hárinu
gróft faxið
strýkur hendur mínar
og hófadynur
glymur mér í eyrum
áhyggjulaus
finn ég frið
með goluna í hárinu
gróft faxið
strýkur hendur mínar
og hófadynur
glymur mér í eyrum
áhyggjulaus
finn ég frið
Til allra hestanna minna! :)
Úr bókinni "Hingað og miklu lengra"
Úr bókinni "Hingað og miklu lengra"