Meðvitund
Ég er búinn að stökkva yfir þúsund stökk
með lokaða fallhlíf.
En ég finn það í dag
hversu miklu það munar
að hafa hana opna.  
Ólafur Þórðarson
1969 - ...


Ljóð eftir Ólaf Þórðarson

Meðvitund