

Ég ræktaði eyðimörk þína
sáði
vökvaði
bar á
og læknaði sár
en á meðan gleymdi ég
að mín eyðimörk
var enn sú sama
uppþornuð og óræktuð
sáði
vökvaði
bar á
og læknaði sár
en á meðan gleymdi ég
að mín eyðimörk
var enn sú sama
uppþornuð og óræktuð
Úr bókinni "Hingað og miklu lengra"