

Úr fylgsnum
laumast hrægammarnir
með hatur í hjarta
og beina flugvélum
að World Trade Center.
Himinninn logar
er hinir voldugu risar
falla og þúsunda
manna er saknað.
Óendanleg sorg
er í hjörtum okkar
sem eftir lifum.
Og við syrgjum einnig
örlög hins frjálsa heims.
laumast hrægammarnir
með hatur í hjarta
og beina flugvélum
að World Trade Center.
Himinninn logar
er hinir voldugu risar
falla og þúsunda
manna er saknað.
Óendanleg sorg
er í hjörtum okkar
sem eftir lifum.
Og við syrgjum einnig
örlög hins frjálsa heims.
Bjarmi frá nýrri öld 2001
Allur réttur áskilinn höfundi