Hásetinn
Hann kollhúfu lagði,
meðan línuna dró,
og upp kom fiskur
með slóg.
Hann pípuna reykti,
í munnstykkið beit,
og múkkinn gargaði
og skeit.
Heimurinn var hafið
og lífið fiskiríið.
Þar dvaldi alla ævi.
En fríið?
Hann datt dauður niður,
geymdur var í ís
á milli fiskikara.
Hans Paradís.
meðan línuna dró,
og upp kom fiskur
með slóg.
Hann pípuna reykti,
í munnstykkið beit,
og múkkinn gargaði
og skeit.
Heimurinn var hafið
og lífið fiskiríið.
Þar dvaldi alla ævi.
En fríið?
Hann datt dauður niður,
geymdur var í ís
á milli fiskikara.
Hans Paradís.
Bjarmi frá nýrri öld 2001
Allur réttur áskilinn höfundi