

Sólin fetar sig
upp á himininn,
líkt og lítið barn,
sem tekur sín fyrstu spor
út í lífið.
Guðbjörg Efemía
er afabarnið,
sem gefur birtu og yl,
og augun hennar segja
að það sé gaman að vera til.
upp á himininn,
líkt og lítið barn,
sem tekur sín fyrstu spor
út í lífið.
Guðbjörg Efemía
er afabarnið,
sem gefur birtu og yl,
og augun hennar segja
að það sé gaman að vera til.
Bjarmi frá nýrri öld 2001
Allur réttur áskilinn höfundi