

Ó systir
Man ég þegar klettarnir voru stórir
fjaran svo löng
og trítlandi tásur litlar,
systir
Ó frænka
man ég þegar
við rifumst, hlógum
sættumst, slógum,
frænka
ó vinkona
ég sé í þér
traust
kærleik
og fegurð
og mundu vinkona;
Að fátt er fallegra
en fegurðin sjálf
Man ég þegar klettarnir voru stórir
fjaran svo löng
og trítlandi tásur litlar,
systir
Ó frænka
man ég þegar
við rifumst, hlógum
sættumst, slógum,
frænka
ó vinkona
ég sé í þér
traust
kærleik
og fegurð
og mundu vinkona;
Að fátt er fallegra
en fegurðin sjálf
Úr bókinni "Hingað og miklu lengra"