Lífsregla
Elskaðu engan
og treystu engum
það mikið
að hann geti sært þig
þegar hann fer
og treystu engum
það mikið
að hann geti sært þig
þegar hann fer
Úr bókinni "Hingað og miklu lengra"
Lífsregla