

Ræktaðu sjálfan þig
sem litla jurt,
hristu kílóin
þau auka í burt.
Skokkaðu um,
það styrkir
lungu, æðavef,
þá færðu síður
hósta og kvef.
Þú heldur línunum
betur í lagi,
andinn er léttari
í meira lagi.
Þótt þú eldist,
létt er lund,
ef þú áfram ræktar
þitt eðalpund
sem litla jurt,
hristu kílóin
þau auka í burt.
Skokkaðu um,
það styrkir
lungu, æðavef,
þá færðu síður
hósta og kvef.
Þú heldur línunum
betur í lagi,
andinn er léttari
í meira lagi.
Þótt þú eldist,
létt er lund,
ef þú áfram ræktar
þitt eðalpund
Bjarmi frá nýrri öld 2001
Allur réttur áskilinn höfundi