

Sigurður Kópavogi stjórnar
af miklum skörungsskap.
Frúin í Reykjavík ræður,
það er sko ekkert frat.
Í Garðabæ kvenkynið hrífur
og við stjórnvölinn er.
Á Seltjarnarnesi Sigurgeir ríkir
hartnær í hálfa öld.
Í Hafnarfirði stjórna bláir og grænir,
og hunang drýpur af hverju strái.
Á Álftanesi Forsetinn situr,
svona er Ísland í dag!
af miklum skörungsskap.
Frúin í Reykjavík ræður,
það er sko ekkert frat.
Í Garðabæ kvenkynið hrífur
og við stjórnvölinn er.
Á Seltjarnarnesi Sigurgeir ríkir
hartnær í hálfa öld.
Í Hafnarfirði stjórna bláir og grænir,
og hunang drýpur af hverju strái.
Á Álftanesi Forsetinn situr,
svona er Ísland í dag!
Bjarmi frá nýrri öld 2001
Allur réttur áskilinn höfundi