Ísland í dag,
Sigurður Kópavogi stjórnar
af miklum skörungsskap.
Frúin í Reykjavík ræður,
það er sko ekkert frat.
Í Garðabæ kvenkynið hrífur
og við stjórnvölinn er.
Á Seltjarnarnesi Sigurgeir ríkir
hartnær í hálfa öld.
Í Hafnarfirði stjórna bláir og grænir,
og hunang drýpur af hverju strái.

Á Álftanesi Forsetinn situr,
svona er Ísland í dag!
 
Haraldur Sigfús Magnússon
1931 - ...

Bjarmi frá nýrri öld 2001

Allur réttur áskilinn höfundi


Ljóð eftir Harald Sigfús Magnússon

Besta óskin
Grandvör kona
Hrægammarnir
Söngfuglinn
Krónan
Mýrin
Tugþrautarkappinn
Hásetinn
Guðbjörg Efemía,
Hún tifar
Óður til öryrkjans
Hin útvalda þjóð,
Líkamsrækt
Ísland í dag,
Býsna kalt,
Hengiplantan
Vinur
Þinn stofn,
Siglt í var
Letinginn
Bræðralag,
Svínið
Breyttir tímar
Friðardúfan
Kveðja
Sægreifarnir og kvótinn
Grísabóndinn,
Halldór Valgarður afabarn
Hvers vegna?
Eitt karað lamb
Lordinn
Torfan grær
Hann á afmæli í dag,
Hann ætlar að hjara,
Það lærist
Gönguferð
Óður til vorsins
Keikó
Hún gufaði upp
Litla tréð
Sá syndlausi
Út í heim
Rugguhesturinn
Hann stynur
Að elska