 Siglt í var
            Siglt í var
             
        
    Þegar óveðrið geisar vex hér vandinn,
venjulega æðir brimið upp sandinn.
Siglt í var,
beðið þar,
meðan brotsjórinn berst eins og fjandinn.
    
     
venjulega æðir brimið upp sandinn.
Siglt í var,
beðið þar,
meðan brotsjórinn berst eins og fjandinn.
Bjarmi frá nýrri öld 2001
Allur réttur áskilinn höfundi

