

Mamma, af hverju
er Guð ekki giftur.
Hún leit undrandi
á son sinn:
,,Ekki giftist ég
pabba þínum.\"
Barnið leit upp
til móður sinnar
og sagði:
,,Og samt varð ég til!\"
er Guð ekki giftur.
Hún leit undrandi
á son sinn:
,,Ekki giftist ég
pabba þínum.\"
Barnið leit upp
til móður sinnar
og sagði:
,,Og samt varð ég til!\"
Bjarmi frá nýrri öld 2001
Allur réttur áskilinn höfundi