

Andspænis
landvættum þjóðarinnar
og kjörinni ríkisstjórn
spyr ég:
Eru fiskimiðin þjóðareign?
Landvættirnir þögðu.
En hinir réttsýnu sögðu:
,,Þjóðarauðurinn
er ekki til skiptanna!\"
Þá varð mér hugsað
til bóndans sem sagði:
,,Hvað munar oss bændur
um eitt karað lamb!\"
landvættum þjóðarinnar
og kjörinni ríkisstjórn
spyr ég:
Eru fiskimiðin þjóðareign?
Landvættirnir þögðu.
En hinir réttsýnu sögðu:
,,Þjóðarauðurinn
er ekki til skiptanna!\"
Þá varð mér hugsað
til bóndans sem sagði:
,,Hvað munar oss bændur
um eitt karað lamb!\"
Bjarmi frá nýrri öld 2001
Allur réttur áskilinn höfundi