Hann á afmæli í dag,
Fimmtán ár af ævi þinni
er ekkert mál.
Þinn þroski hefur margfaldast
í þinni sál.
Þú lærir vel í skólanum,
og æfir stíft.
Þú lóðum lyftir og hleypur grimmt
og engu hlíft.
Þú Ain færð en ekkert B,
það er flott.
Til sóma ertu landi og þjóð,
það er gott.
Þín ævi verður björt og góð,
það segi ég satt.
Sólargeisla sendir þú,
sem hafa glatt.
Atburðir margir um liðin ár
eru í minni mér.
Óskir góðar sendi þér,
sem vera ber.
er ekkert mál.
Þinn þroski hefur margfaldast
í þinni sál.
Þú lærir vel í skólanum,
og æfir stíft.
Þú lóðum lyftir og hleypur grimmt
og engu hlíft.
Þú Ain færð en ekkert B,
það er flott.
Til sóma ertu landi og þjóð,
það er gott.
Þín ævi verður björt og góð,
það segi ég satt.
Sólargeisla sendir þú,
sem hafa glatt.
Atburðir margir um liðin ár
eru í minni mér.
Óskir góðar sendi þér,
sem vera ber.
Bjarmi frá nýrri öld 2001
Allur réttur áskilinn höfundi