

Ætla út að ganga,
ævintýrin seiddu,
leið um götu langa,
leðurskórnir meiddu.
Haltra nú á hækjum tveim,
hælsár, blóð mun vætla
upp úr skónum, ég kem heim,
örugglega ætla.
ævintýrin seiddu,
leið um götu langa,
leðurskórnir meiddu.
Haltra nú á hækjum tveim,
hælsár, blóð mun vætla
upp úr skónum, ég kem heim,
örugglega ætla.
Bjarmi frá nýrri öld 2001
Allur réttur áskilinn höfundi
Allur réttur áskilinn höfundi