

Rugguhesturinn ákaft stökk
á stofugólfinu.
Eftir mikið rugg og veltur
að lokum hægði ferð,
en uppgötvaði sár og leiður
að hann var á sama stað.
Á hestinum barnið ljómar,
er það af baki fer,
því í heimsreisu það hafði farið,
en var þó á sama stað.
á stofugólfinu.
Eftir mikið rugg og veltur
að lokum hægði ferð,
en uppgötvaði sár og leiður
að hann var á sama stað.
Á hestinum barnið ljómar,
er það af baki fer,
því í heimsreisu það hafði farið,
en var þó á sama stað.
Bjarmi frá nýrri öld 2001
Allur réttur áskilinn höfundi
Allur réttur áskilinn höfundi