Einkunnarorð stúlku
Lítil mær heilsar
löndum sínum,
ung og ófróð,
en ekki feimin.
Leitar gestrisni
góðra manna
föðurlaust barn
frá fátækri móður.  
Júlíana Jónsdóttir
1837 - 1918


Ljóð eftir Júlíönu Jónsdóttur

Kaffilof
Einkunnarorð stúlku